Leita í fréttum mbl.is

Ég á 12 ára afmćlisprinsessu

Já ótrúlegt en satt ţá er bara skvísan mín orđin 12 ára!!! guđ.... hvađ tíminn líđur hratt, ég man svo eftir ţví ţegar ég lá á bekknum hjá sjúkraţjálfaranum klukkan 16.30 og fékk fyrsta "skítaverkinn"  ég var svo sem búin ađ vera međ einhverja fyrirvaraverki og fór ađeins af stađ 3 vikum fyrr en svo allt stopp...... Klukkan 18.30 fór ég uppá spítala og var ég komin međ mitt fyrsta barn í hendurnar einum og hálfum tíma síđar :-)  yndisleg, falleg og heilbrigđ stúlka :-)  Sem flýtti sér í heiminn og tók út sína orku fyrstu árin, hún er nú ekki mikiđ ađ flýta sér í dag ţessi elska sem betur fer :-)

Annars er ég LÖT!! er ađ reyna ađ koma mér í gang hérna, ţarf ađ gera svo margt en ćććiii bara nenni ţví ekki...... Er ađ reyna ađ afreka eitthvađ áđur en foreldrarnir mínir koma suđur og bara jámm nenni ţví ekki!!  svona er lífiđ stundum er ég löt :-)

kveđja ELísabet


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huldabeib

Til hamingju međ snúlluna.... úff nćsta afmćli hjá henni verđur táningsafmćli hjá ţér

Huldabeib, 11.11.2008 kl. 18:53

2 identicon

Hć skvís.

Til hamingju međ frumburđin. Já tíminn er fljótur ađ líđa og mađur sér ţađ best á ţessum elskum.

Kveđja Linda Birna.

Linda Birna (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 20:19

3 identicon

Hć Elísabet mín.

Til hamingju međ táninginn. Ég er á haus í námi og ţetta er töluvert miklu erfiđara en hitt. Hvernig vćri ađ fara ađ hittast.

knús og kossar

Sigrún

Sigrún Ríkharđsdóttir (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 00:45

4 Smámynd: Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Já Sigrún, hvernig vćri ţađ? hvenćr eru ţiđ búnar í skólanum?  Ég er til í kaffihúsaferđ eđa jafnvel bara saumó stemningu heima :-)

Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 2.12.2008 kl. 00:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband