17.10.2007 | 08:36
Prinsessan 10 ára
Jæja skvísan mín orðin 10 ára gömul. Ég man svo vel eftir því þegar ég varð 10 ára!! Við vinkonurnar vorum svo stolltar og okkur fannst við vera orðnar svo gamlar híhí hálf tvítugar haha
Hún var vakin með afmælissöng og pakka í morgun, fékk Hello Kittý snyrtivörur og var rosa sæl og ánægð með það. Takk kærlega danaskvísa að redda mér hehe
Annars er bara LÆRDÓMUR í dag, ætla svo að leifa afmælisbarninu að baka köku þegar hún kemur heim og svo ætlaði ég að leifa henni að velja stað til að fara út að borða, en hún neitaði þvi og vildi fiskibollur í DÓS í matinn og svo ís með jarðaberjum, ananas og marssósu í eftirrétt haha góð matarsamsetning það
Annars kemur elskan mín heim á eftir, guð hvað ég er fegin. Það er sko meira enn að segja það að vera hérna ein með fjögur börn og að rembast við að LÆRA!!!
kveðja súpermamma
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábært hjá þér, fylgist með þér hér líka !!
já það er ekki alltaf auðvelt að vera með fullt hús af börnum, það getur tekið á stundum hehe
Hulda Karen (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.