Leita í fréttum mbl.is

Prinsessan 10 ára

Jæja skvísan mín orðin 10 ára gömul.  Ég man svo vel eftir því þegar ég varð 10 ára!!  Við vinkonurnar vorum svo stolltar og okkur fannst við vera orðnar svo gamlar híhí hálf tvítugar haha

Hún var vakin með afmælissöng og pakka í morgun, fékk Hello Kittý snyrtivörur og var rosa sæl og ánægð með það. Takk kærlega danaskvísa að redda mér hehe

Annars er bara LÆRDÓMUR í dag, ætla svo að leifa afmælisbarninu að baka köku þegar hún kemur heim og svo ætlaði ég að leifa henni að velja stað til að fara út að borða,  en hún neitaði þvi og vildi fiskibollur í DÓS í matinn og svo ís með jarðaberjum, ananas og marssósu í eftirrétt haha góð matarsamsetning það Wink

Annars kemur elskan mín heim á eftir, guð hvað ég er fegin.  Það er sko meira enn að segja það að vera hérna ein með fjögur börn og að rembast við að LÆRA!!!

kveðja súpermamma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

frábært hjá þér, fylgist með þér hér líka !!

já það er ekki alltaf auðvelt að vera með fullt hús af börnum, það getur tekið á stundum hehe

Hulda Karen (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband