Leita í fréttum mbl.is

Góður dagur

Átti frábæran dag í vinnunni og er alveg að finna mig þarna held ég barasta, yfirmaður minn bauð mér meira að segja áframhaldandi vinnu haha en ég er nú ekki alveg að fara að vinna, en sagði honum samt að hann mætti kalla á mig ef þeim vantaði starfskraft.  Ætlum að ræða þetta samt betur. 

Ég er bara því miður ekki full heilsu og væri svo glöð ef ég gæti bara unnið fulla vinnu eins og fullfrísk manneskja.  en það er bara því miður ekki í boði

Fór til læknis í morgun og fékk grun minn endanlega staðfestann og er komin á lyf, guð hvað ég vona að þetta virki á mig og hjálpi mér að takast á við ofvirknina.

Annars er ég að fara að vinna aftur í kvöld, er að fara að föndra með krökkunum svaka stuð hjá okkur hehe

læt þetta duga í bili, er á fljótferð

kveðja súpermamma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband