5.1.2008 | 14:18
Í gær og í DAG
Í gær ætlaði ég að taka föndrið mitt í gegn og já allt skóladótið líka....... En þar sem þetta er minn allra versti galli, er að ég byrja á einhverju og næ ekki að klára það :-( held ekki einbeitingu og missi alla orku Ég afrekaði reyndar fyrir jólin að taka eldhúsið í gegn á EINUM DEGI jájá þið hlæjið kannski og hneikslist smá en svona er þetta bara og eitthvað sem við sem erum með ADHD þurfum að glíma við :-)
Annars fékk ég að vaka fram eftir og halda áfram að svortera allt. Það er nefnilga líka þannig að þegar ég tek mig til í svona, þá geri ég það svakalega vel og svortera allt og fer í gegnum ALLT.
Er því að vakna núna, karlinn farinn með stelpurnar í sund og ég ætla að gera aðra tilraun í að klára herbergið, jájá ég vona að ég nái að klára þetta í dag. úúfff en ég á bara svo mikið og ég náttúrulega tími ekki að henda neinu sem heitir "föndur" haha Er reyndar búin að setja 3 kassa inn til stelpnanna svo þær græddu aðeins.
eigið góðan dag elskurnar
Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara smá kveðja... gangi þér vel að klára...you can do it!
Kristín Snorradóttir, 5.1.2008 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.