4.4.2008 | 13:18
Ég er ađ fara útskrifast
haha mín fór í "hvatningarviđtal" til nema í námsráđgjöf í KHI, hún var svo elskuleg ađ taka mig "AĐ SÉR" hehe er sem sagt smá vettvangsverkefni fyrir hana í starfsnáminu....... Ţarna sannađist enn og aftur hvađ svona feedback hefur mikil áhrif...
Henni fannst ég bara vera komin mjög langt :-) (ég veit alveg ađ ég er ekki komin langt, en samt gott ađ heyra ţetta haha) og ţađ vćri bara fráleytt ađ ég myndi EKKI klára ţetta.
Nú jćja ég lćrđi til 7.30 í morgun og svaf svo til 10.30 - 3 tíma svefn er alltof lítill og er ég ţví alveg ađ lognast útaf hérna í KHI
Ćtla ađ lćra smá meira og fara svo heim ađ SOFA!! lćrdómur aftur í NÓTT
Elísabet jákvćđa
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna ţolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborđ foreldra barna međ ţroskafrávik
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlustađu á hrósiđ, njóttu ţess og virkjađu ţađ til góđs.
Baráttukveđja
Ţú klárar ţetta međ stćl.
Ragnheiđur , 4.4.2008 kl. 13:19
Já var ţađ ekki, er dómarinn í höfđinu á ţér í yfirvinnu semsagt!
Ţú getur ţetta!!!
kveđja
Ofurskutlan
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2008 kl. 13:21
Hć snúlla... Langar aađ deila međ ţér góđu ráđi sem ég fékk frá einni sem er yndisleg.... Passlegur skammtur af lćrdómi á móti passlegum skammti af hvíld og dekri er rétta uppskriftin.
Eftir góđa göngu eđa indiánabađ er mađur enn ferskari viđ ađ lćra heldur en ef mađur situr bara og lćrir
Kristín Snorradóttir, 4.4.2008 kl. 15:38
Jájá!!! Ţú getur ţetta alveg!!! Bara halda áfram og ekki hćtta
Huldabeib, 4.4.2008 kl. 22:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.