11.4.2008 | 01:40
5 ára afmæli
Já Elvar átti 5 ára edrú afmæli í dag/gær 10.apríl. Stelpurnar voru nú þvílíkt hneikslaðar á þessu tilstandi okka hérna haha ég gaf honum nýjan síma í "afmælisgjöf" þar sem ég er orðin ansi þreytt á því að ná aldrei í hann vegna þess að síminn hans er fastur á silent s.s. heyrist ekkert í honum. Sólveigu Birnu fannst þetta svo hneikslandi og eiginlega bara asnalegt :-) En eins og Elvar sagði að þá er þetta miklu meira afmæli fyrir hann heldur en sjálfur afmælidagurinn....
Hún svo sem þekkir ekki þennan heim og veit ekki hvað þetta er mikill sigur og gleði fyrir alla. Hún er náttúrulega bara 10 ára.
Annars tók ég mér frí frá skólalærdómi í kvöld, skelltum okkur á Ítalíu og svo á íslensku myndina í bíó og omg, við sváfum BÆÐI yfir henni!!! s.s. fær ekki góða dóma frá okkur, gátum flissað svona eitthvað aðeins inná milli en já ekki mynd fyrir mig.
Ritgerðin er komin í 39 blaðsíður og ég á samt FULLT eftir. Er að bíða eftir svari frá Eyjólfi var að vonast eftir því að heyra frá honum í dag en það gerðist ekki svo ég vona að hann svari mér fljótlega á morgun.
Ætla að halda áfrma, er að grúska í tilfinningagreind og því sem Goleman segir, bara spennandi það.
kveðja Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 73933
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.