Leita í fréttum mbl.is

Síðasti skóladagurinn

Ótrúlegt en satt þá var minn síðasti skóladagur í KHI í bili alla veganna í dag...  ég er bara svo gáttuð á sjálfri mér að ég er ekki að trúa þessu!!!

Byrjuðum í ágúst 2004 í stofu H 001 og enduðum námið 22.apríl 2008 í stofu H001  - sömu stofunni Wink

Ég hélt náttúrulega að ég myndi aldrei klára þetta nám :-)

En jæja að öðru, AA-LEIKARNIR á morgun, vinna 2 verkefni og lokaritgerð í kvöld, suður á laugardagskvöld og LOKALOKALOKA skil á þriðjudaginn!!!  úfffff

Ætla að halda áfram hérna veitir ekki af.

kveðja Elísabet


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábæt!

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:41

2 identicon

já einmitt svona Frábæt, þó nokkur bæt í því en átti auðvitað að standa Frábært!

knus á þig!

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 23:42

3 Smámynd: Smilla

Frábært að vera svona á síðustu metrunum *dreym* Gangi þér vel að klára ritgerðina

Smilla, 23.4.2008 kl. 02:32

4 Smámynd: Elísabet Sóley Stefánsdóttir

ójá þetta er sko YNDISLEG tilfinning sem heldur mér alveg gangandi hérna, annars væri ég sko ekki að vaka allar nætur fyrir þetta :-)

Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 23.4.2008 kl. 02:35

5 identicon

frábært hjá þér og eflaust yndisleg tilfinning.

knús á þig - þú átt það skilið

HK

Hulda Karen (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband