22.4.2008 | 22:58
Síđasti skóladagurinn
Ótrúlegt en satt ţá var minn síđasti skóladagur í KHI í bili alla veganna í dag... ég er bara svo gáttuđ á sjálfri mér ađ ég er ekki ađ trúa ţessu!!!
Byrjuđum í ágúst 2004 í stofu H 001 og enduđum námiđ 22.apríl 2008 í stofu H001 - sömu stofunni
Ég hélt náttúrulega ađ ég myndi aldrei klára ţetta nám :-)
En jćja ađ öđru, AA-LEIKARNIR á morgun, vinna 2 verkefni og lokaritgerđ í kvöld, suđur á laugardagskvöld og LOKALOKALOKA skil á ţriđjudaginn!!! úfffff
Ćtla ađ halda áfram hérna veitir ekki af.
kveđja Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna ţolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborđ foreldra barna međ ţroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćt!
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 23:41
já einmitt svona Frábćt, ţó nokkur bćt í ţví en átti auđvitađ ađ standa Frábćrt!
knus á ţig!
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 23:42
Frábćrt ađ vera svona á síđustu metrunum *dreym* Gangi ţér vel ađ klára ritgerđina
Smilla, 23.4.2008 kl. 02:32
ójá ţetta er sko YNDISLEG tilfinning sem heldur mér alveg gangandi hérna, annars vćri ég sko ekki ađ vaka allar nćtur fyrir ţetta :-)
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 23.4.2008 kl. 02:35
frábćrt hjá ţér og eflaust yndisleg tilfinning.
knús á ţig - ţú átt ţađ skiliđ
HK
Hulda Karen (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 09:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.