8.5.2008 | 02:19
Föndurandinn að koma
Eftir langa fæðingu þá held ég að andinn sé kominn, er búin að langa að föndra svo rosalega lengi. Auðvitað langar manni að föndra þegar það er ekki hægt hehe svo ég ætlaði nú laglega að hella mér í föndrið þegar ég væri búin með skólann. En neibb enginn andi.
Er svo að vinna núna mína fyrstu næturvakt svo að ég tók náttúrulega föndrið með, og sit hér og er að reyna að mála myndir. úfff hvernig geta þessar skrappsystur mínar gert þetta svona vel? af hverju get ég það ekki líka??? hehe jájá kannski er þetta bara æfingin skapar meistarann!!
Annars allt gott að frétta, er að fara í liðaskanna á morgun, pínu kvíðin fyrir þessu en held samt að þetta sé ekkert svo mikið mál.
Lítið líf hérna hvar eru þið? komment takk :-)
kveðja Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Erlent
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
- Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti
Íþróttir
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
- HK yfir eftir stórkostlegan fyrri leik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara að segja hæ ;O)
á að vera að læra - síðasta prófið á morgun -Jibby
Við verðum í bandi fljótlega
Guðbjörg (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.