3.7.2008 | 00:21
Rebekka skvís
Bara að sýna ykkur myndir af nýjustu áráttunni :-) mér finnst hún bara pínu krúttleg sko!! En þannig er það nú að hún byrjaði á þessu um daginn, við fundum nokkrar snuddur í skúffu inní herberginu hennar Sólveigar, hún er sko alltaf að reyna að vera mamman hérna og taka snudduna af systir sinni :-) Nema hvað þetta varð voða sport að sofa með snuddubox hjá sér fullt af snuddum og í framhaldi af því byrjaði hún að raða snuddunum á koddan sinn. Ekkert merkilegt þannig og var ég ekkert farin að spá í þessu, nema á mánudaginn átti ég að vera mætt í vinnu klukkan 08.00 og því enginn tími til að dunda sér hér heima fyrir leikskóla. Ég klæddi stelpurnar í föt og við fórum fram, Rebekka byrjaði með sinn mótþróa. Hún vildi ekki þessar buxur heldur þessar, hún vildi sokkana hennar Dagnýjar og ekki þessa skó heldur stígvél o.s.frv. Bara eins og sumir dagar :-)
En ég gerði mér ekki grein fyrir því af hverju hún var með þennan mótþróa, reyndi að gera henni til geðs en ef ég gerði það þá bara breytti mín um skoðun svo það gagnaðist ekkert. Allt í einu heyrði ég í miðjum grátkórnum hennar "laga duddu" Ég svaraði henni að snuddurnar væru í rúminu þar sem þær eiga að vera og húnendurtók laga duddu svo ég fór með henni inní herbergi og þá fattaði ég hvað var að ergjahana. Hún átti nefnilega eftir að raða snuddunum eða "laga duddu" eins og hún sagði. Þegar hún var búin að raða snuddunum þá var hún fyrst tilbúin að fara með okkur á leikskólann :-)
Þetta er sem sagt ferlið hennar á hverjum morgni hér heima núna, fyrst raða snuddunum áður en hægt er að fara að gera eitthvað annað eins og að tannbursta tennur, klæða sig í föt og greiða hár :-)
Svo í kvöld þá fann hún aðra snuddu í skúffunni frammi svo það fór ósköp vel í hana að þurfa ekki að riðla röðinni á snuddunum og fór því bara að sofa með hana og leifði hinum að vera eins og hún skildi við þær fyrir klukkarn 08.00 í morgun
Já Rebekka veit sko hvað hún vill
kv Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, hæ.
Gaman að þessari sögu af Rebekku. Ég hló og hló þegar ég las þessa færslu. Hún er yndisleg þessi skotta. (Þó hún reyni eflaust oft á þolrifin)
Kær kveðja Linda Birna.
Linda Birna (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.