Leita í fréttum mbl.is

Filipseyjarprinsessan komin til Hollands

Jæja núna er Íslenski CISV hópurinn kominn til Hollands, Amsterdam og dvelur þar hjá fjölskyldu og hafa það eflaust svakalega gaman :-) 

Þau flugu frá Bacalok til Manilla í gærkveldi og frá Manilla til Amsterdam í nótt/dag.  Fékk sms frá Halldóru uppúr klukkan 16.00 í dag og þá voru þau komin til Amsterdam og höfðu það gott.

Þau koma svo til Íslands á morgun klukkan 15.10 og hlakkar okkur öllum alveg svakalega mikið til.

Annars er allt ágætt að frétta héðan, ég fór niður um 800gr þessa vikuna svo ég er sátt :-)

kv Elísabet


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband