23.7.2008 | 21:18
Filipseyjarprinsessan komin til Hollands
Jæja núna er Íslenski CISV hópurinn kominn til Hollands, Amsterdam og dvelur þar hjá fjölskyldu og hafa það eflaust svakalega gaman :-)
Þau flugu frá Bacalok til Manilla í gærkveldi og frá Manilla til Amsterdam í nótt/dag. Fékk sms frá Halldóru uppúr klukkan 16.00 í dag og þá voru þau komin til Amsterdam og höfðu það gott.
Þau koma svo til Íslands á morgun klukkan 15.10 og hlakkar okkur öllum alveg svakalega mikið til.
Annars er allt ágætt að frétta héðan, ég fór niður um 800gr þessa vikuna svo ég er sátt :-)
kv Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 73887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.