18.10.2008 | 21:30
Prinsessan mín orðin 11 ára
Já skvísan mín hún Sólveig Birna varð 11 ára í gær :-) Hér voru haldin 2 afmæli fyrra frá kl 14.30-17.00 með 12 gelgjum og það seinna frá kl 17.30-20.00 með 16 gelgjum og omg þetta var sko stuð!!
Annars allt gott að frétta hér, karlinn situr með gítarinn og semur og semur hér út í eitt. Spurning hvað hann gerir svo við allt þetta lagasafn??? hehe
Ég er búin að vera eitthvað drusluleg hér í dag, einhver flensuskítur í mér sem ég er ekki að fýla né að hafa tíma til :-( Afrekaði samt að taka búrskápinn í gegn og 2 aðra skápa einnig :-) gat ekki gert meira, alveg búin á því svo núna ligg ég bara uppí sófa og er að vorkenna sjálfri mér.
Spurning hvað ég afreka á morgun úfff púfff
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sko..talandi um afmæli dóttur þinnar. Upphaflega rakst ég á þig á netinu í gegnum barnaland þegar ég var að skoða afmælisbörn á sama degi og ég á afmæli
Knúsaðu hana frá mér....hún er 35 árum yngri en ég hehe
Ragnheiður , 18.10.2008 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.