11.11.2008 | 10:01
Ég á 12 ára afmælisprinsessu
Já ótrúlegt en satt þá er bara skvísan mín orðin 12 ára!!! guð.... hvað tíminn líður hratt, ég man svo eftir því þegar ég lá á bekknum hjá sjúkraþjálfaranum klukkan 16.30 og fékk fyrsta "skítaverkinn" ég var svo sem búin að vera með einhverja fyrirvaraverki og fór aðeins af stað 3 vikum fyrr en svo allt stopp...... Klukkan 18.30 fór ég uppá spítala og var ég komin með mitt fyrsta barn í hendurnar einum og hálfum tíma síðar :-) yndisleg, falleg og heilbrigð stúlka :-) Sem flýtti sér í heiminn og tók út sína orku fyrstu árin, hún er nú ekki mikið að flýta sér í dag þessi elska sem betur fer :-)
Annars er ég LÖT!! er að reyna að koma mér í gang hérna, þarf að gera svo margt en æææiii bara nenni því ekki...... Er að reyna að afreka eitthvað áður en foreldrarnir mínir koma suður og bara jámm nenni því ekki!! svona er lífið stundum er ég löt :-)
kveðja ELísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Íþróttir
- Lést sex árum eftir að skórnir fóru á hilluna
- Misstu sig í lýsingunni í leikhúsi draumanna
- Hefði fengið 20 ára bann og verið svipt titlunum
- Fimm Bestu-deildarlið mæta til leiks
- Leikmaður United: Hlustið á þetta
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Þurfum að gera allt enn betur en í kvöld
- Vinna leikinn á okkar mistökum
- Magnað afrek norska liðsins
- United áfram eftir stórkostlegan níu marka leik
- Valsmenn unnu ótrúlegan fyrsta leik
- Solanke skaut Tottenham í undanúrslit
- Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap
- Vita ekki hvers vegna Arnór var ekki með
- Stórkostlegur Viggó skoraði 14
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með snúlluna.... úff næsta afmæli hjá henni verður táningsafmæli hjá þér
Huldabeib, 11.11.2008 kl. 18:53
Hæ skvís.
Til hamingju með frumburðin. Já tíminn er fljótur að líða og maður sér það best á þessum elskum.
Kveðja Linda Birna.
Linda Birna (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 20:19
Hæ Elísabet mín.
Til hamingju með táninginn. Ég er á haus í námi og þetta er töluvert miklu erfiðara en hitt. Hvernig væri að fara að hittast.
knús og kossar
Sigrún
Sigrún Ríkharðsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 00:45
Já Sigrún, hvernig væri það? hvenær eru þið búnar í skólanum? Ég er til í kaffihúsaferð eða jafnvel bara saumó stemningu heima :-)
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 2.12.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.