27.11.2008 | 00:13
Er á lífi :-)
Bara nóg ađ gera :-) er ný komin heim úr geggjađri ferđ í Skálholt síđustu helgi, alveg endurnćrđ ţó ekki útkvíld :-) En full af orku samt hehehe
Vildi bara láta ađeins vita af mér, er hér á fullu ađ undirbúa jólaföndur Seljaskóla, svo ćtla Liđsmenn Jerico ađ vera í Smáralindinni fimmudag og föstudag frá kl 16.00 ađ selja jólakort og kynna samtökin, endilega látiđ sjá ykkur ţar :-)
Rosalega falleg jólakort til sölu, 10 saman í pakka á 1000kr svo endilega hafiđ samband ef ţiđ hafiđ áhuga ađ styrkja Liđsmenn Jerico.
Lćt ţetta duga í bili
kveđja Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna ţolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborđ foreldra barna međ ţroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.