Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Ţórdís Tinna yndislegust

Ţórdís Tinna,  Moggabloggari númer eitt,  er engin venjuleg kona.

Hún er skemmtileg, hugrökk, alltaf ađ hjálpa öđrum og sér ţađ jákvćđa viđ nánast allar kringumstćđur.

Eins og flestir vita, á hún viđ alvarleg veikindi ađ stríđa. 

Ţađ ţarf ekkert ađ kynna Ţórdísi Tinnu, svo ţekkt er hún orđin fyrir ađ vera hún sjálf.

Nú er rétti tíminn til ađ sýna Ţórdísi Tinnu stuđning í verki. 

Sýnum samstöđu og styđjum viđ hana og dóttur hennar, Kolbrúnu Ragnheiđi, svo ţćr geti notiđ hátíđanna, lausar viđ fjárhagsáhyggjur.  Ţúsundkall eđa Fimmţúsundkall..... allt hjálpar.

Bankareikningur

0140-05- 015735.     Kt.101268-4039

Ég skora á ađra bloggara ađ taka ţátt og birta samskonar fćrslu á sinni síđu. 


« Fyrri síđa

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband