Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
3.1.2008 | 01:02
árið og foreldrar barna á einhverfurófinu
Sæl verið þið
Langar að óska ykkur gleðilegs árs og takk kærlega fyrir árið sem er að líða
http://groups.msn.com/oskasteinar er grúbba sem var stofnuð fyrir foreldra barna á einhverfurófinu og/eða með aðrar hegðunarraskanir. Þarna getum við spjallað saman um allt sem við viljum, pústað þegar við þurfum á því að halda og einnig spurt þegar vakna upp spurningar. Okkur langar að reyna að virkja þessa grúbbu aftur en hún hefur ekki verið mikið virk, en koma alltaf póstar samt af og til. Ég vil því benda foreldrum sem ráfa hingað inná mitt blogg að endilega sækja um aðgang og sjá hvort þetta gæti verið eitthvað fyrir ykkur..
Annars allt gott að frétta hérna, Rebekka skvís fór í leikskólann í dag og hitti Þórdísi sína, ´hún er sem sagt komin með 7 tíma stuðning og erum við náttúrulega æfinlega þakklát fyrir það.
kveðja í bili Elísabet
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar