Leita í fréttum mbl.is

Frumburđur minn 11 ára

Frumburđur minn 11 ára í dag ţann 11.11

ÓTRÚLEGT ađ litla stelpan mín er orđin 11 ára hehe ég man svo vel eftir ţví ţegar ég komst ađ ţví ađ ég vćri orđin ólétt haha svo skipulagt og var búiđ ađ bíđa eftir henni ansi lengi en samt var ég nú BARA 18 ára ađ verđa 19... jájá ég var svo fullorđin, flutt ađ heiman farin ađ búa međ manni sem var 8 árum eldri en ég, viđ áttum okkar eigin íbúđ og vorum svo tilbúin til ađ eignast saman barn :-) 

Harpa Katrín kom í heiminn međ látum, fyrstu verkirnir voru um 16 leytiđ, ég fór uppá spítala rétt fyrir klukkan 18 og skvísan var komin í heiminn klukkan 20.09  Mamma hringdi fljótlega eftir ţađ uppá spítala til ađ fá fréttir af mér og var henni bara tilkynnt ađ barniđ vćri komiđ í heiminn haha hún sem var pottţétt á ţví ađ ég myndi fćra henni barniđ í afmćlisgjöf, hún á nefnilega afmćli á morgun 12 :-) 

Skvísan var veik frá fćđingu, hún grét á spítlanum úr magakvölum.  Grét á nóttunni, grét á daginn og grét á kvöldin og ég "unga" mamman gekk međ hana á milli lćkna og fékk alltaf  ungamömmumóment "ţetta lagast, ţú bara kannt ekkert á barniđ"  váá  hvađ ég verđ pirruđ ţegar ég hugsa um ţennan tíma, barniđ mitt ţurfti ađ kveljast og kveljast í 3 mánuđi og viđ tók eyrnabólgur sem hófust ţegar hún var rétt 9 vikna og eru ENNNN ađ skjóta sér upp.  Ţetta var tćp 4 erfiđ ár fyrir okkur báđar mćđgurnar, inn og út frá lćknum, inn og út af spítölum og ţess á milli veikar heima.   Viđ áttum sem betur fer 3 yndislega lćkna sem viđ gáum fariđ til hvenćr sem er, ţurftum iđulega ekki ađ pannta tíma heldur var nóg ađ mćta á stađinn.  Ég fékk meira ađ segja gsm síma og heima síma hjá tveim ţeirra.  Ţessir lćknar reyndust mér vel og reynast vel ennţá í dag.

Seinni ár hafa nú veriđ betri sem betur fer, veriđ frekar heilsuhraust og frísk, vaxiđ og dafnađ eins og heilbrigt barn.  Guđ hvađ ţađ er yndislegt ađ eiga svona yndislegar dćtur, ég er svo rík ég á 3 yndislega gullmola og fékk svo einn gullmola međ karlinum mínum.  Ég er svo rík :-)

Dagurinn er búinn ađ vera góđur, fórum í afmćlisveislu til Emelíu Guđrúnu "ómammagefmérrósíháriđámér" hehe ţetta var svo krúttlegt ţegar ég spurđi Rebekku í morgun hvort viđ ćttum ađ fara í afmćli, ţá var hún snögg ađ svara "já emígurúnómammagemerosiáridámér" afmćlisbarniđ söng sem sagt lagiđ Ó mamma gef mér rós í háriđ á mér á Söngvaborg og núna á hún ţetta skemmtilega nafn sem mér finnst náttla frábćrt ađ skvísan mín hafi tengt ţetta saman :ö) hún er svo klár.  

Eftir afmćliđ fóru stóru stelpurnar á tónleika međ Magna og Jóhönnu Guđrúnu og ţađan fórum viđ ađ ná í Dagný á flugvellinn og í Smáralindina til ađ fara út ađ borđa í tilefni dagsins

Eigiđ góđa viku elskurnar

Kveđja súpermamma 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Til hamingju međ afmćlisbarniđ..er einmitt ađ bíđa eftir barnabarni sem er á áćtlun ţann 15 nóvember.

Ragnheiđur , 11.11.2007 kl. 23:34

2 Smámynd: Elísabet Sóley Stefánsdóttir

enn spennó,,,, ég var einmit skráđ inn 15 međ hana :-)

Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 11.11.2007 kl. 23:38

3 identicon

Vá hvađ tíminn líđur hratt!! ótrúlega stutt síđan viđ vorum međ skvísurnar litlar :)

Innilega til hamingju međ afmćlisstelpuna. 

Anna Kristín (IP-tala skráđ) 11.11.2007 kl. 23:46

4 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Til lukku međ frumburđinn, vona ađ ţiđ njótiđ bara og njótiđ

Kristín Snorradóttir, 12.11.2007 kl. 21:08

5 identicon

Ég óska ţér til hamingju međ Hörpu Katrínu, (aftur )  vonandi ađ ţiđ hafiđ átt góđan dag saman.  Stelpurnar hafa kannski hist á tónleikunum en María fór ţví hún er í söngskólanum.

knús á ţig...

Hulda Karen (IP-tala skráđ) 15.11.2007 kl. 08:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband