11.12.2007 | 00:25
Hér var eitt útkall
Klæðningin er að losna, eitt járn farið og annað sem slæst við blokkina og ekkert er hægt að gera. Komu hér 3 björgunarsveitamenn og hristu bara hausinn, því það væri bara stór hættulegt fyrir þau að fara upp, rokið er svo mikið. Svo hér stöndum við bara vaktina og bíðum eftir að járnið gefi sig og losni svo við getum farið að sofa róleg. Hættan er nefnilega heilmikil og verðum við því bara að BÍÐA, en þetta blessaða járn ætlar ekkert að gefa sig, er aðeins byrjað að rifna en það bara gefur sig ekki.
Börnin öll vöknuð og geta ekki farið að sofa úr hræðslu, hávaðinn er svo mikill þegar járnið slæst svona. En jájá bara að leifa ykkur að fylgjast með lífinu í Seljahverfinu hehe
kv Elísabet
![]() |
Slæmt ástand í Hafnarfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Innlent
- Lítilsháttar él en yfirleitt léttskýjað vestan til
- Ökumaður á barnsaldri reyndi að stinga af lögreglu
- Eðlilegt að fólk verði óánægt eftir uppsögn
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn þrefaldur næst
- Hlýjasta aprílbyrjun aldarinnar
- Mótmæla brottvísun Oscars
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er gott að búa á Króknum - hér var bara blanka logn :)
Anna Lea (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:56
Hér í mosanum var bara notó að liggja undir sæng með frábæra bók og hlusta á rokið og rigninguna berja á glugganum.... Reyndar var jólaskraut á víð og dreif um bæjinn í morgun hehehe
Kristín Snorradóttir, 11.12.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.