10.1.2008 | 23:32
Heilarit
já litla örverpið mitt er að fara í heilarit á morgun, er með nettan hnút í maganum og kvíði þess að þurfa að takast á við "óvargadýrið mitt" hehe já hún er sko yndisleg þessi dúlla. En hún veit hvað hún vill og hún forðast eins og heitann eldinn að láta fólk fikta í hárinu á sér. Það er ein sem má greða henni og er það Tanja Rut 12 ára heimalingur hér. Verst að hún kann ekki að setja upp alla þessa "póla" en skvísan verður tengt að mig minnir 18 snúrum í höfuðið
Vona að þetta fari allt vel, en jájá búin að vera svakalega kvíðin í dag,
Kveiki á kerti fyrir Þórdísi Tinnu hetju sem ætlar að ná sér í orku fyrir helgina á morgun :-) Sendið henni nú alla ykkar auka orku, ég ætla að gera það.
knús og kram Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að dagurinn hafi gengið vel hjá þér.
Kærleikskveðja
Kristín Snorradóttir, 11.1.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.