12.1.2008 | 14:13
heilaritið gekk ekki
Jæja heilaritið gekk ekki, Kannski ekki frekar en ég átti von á. Okkur tókst að halda henni og reyna að tjónka við hana meðan klínkurinn var settur um allt hár, En þegar átti að tengja "pólanna" var mín orðin ansi reið og vildi LOSNA við þetta ógeð í hárinu á sér. Hún sættir sig nú ekki sinu sinni við smá blett í buxunum sínum hvað þá að vera öll út klínd í hálfgerðu smjörlíki :-)
Við vorum því send heim með útklínt hár og munum mæta á Barnaspítalann og fá róandi fyrir þetta. Vonandi að það muni ganga vel, en þegar búið er að gefa róandi þá verða niðurstöðurnar ekki eins áreiðanlegar.
kveðja Elísabet og Rebekka
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æj greyið litla...ég skil hana svosem vel En vegna þess að hún er barn og ég kellíng þá væri auðveldara að tala mig til.
Knús á þig, þetta verður gott þegar það er afstaðið
Ragnheiður , 12.1.2008 kl. 14:30
Barráttukveðja til ykkar, sjáumst vonandi í skúlen...
Kristín Snorradóttir, 15.1.2008 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.