Leita í fréttum mbl.is

Hlaupabólan mætt

með tilheyrandi pirringi og vanlíðan.

Afmælisbarnið mitt er sko ekki að höndla þessar bólur sem hlaupa um allan skrokkinn hennar :-)  Hún er marg búin að biðja mig að taka þessar bólur og skilur bara ekkert í mömmu sinni að verða ekki að þeirri ósk Wink

Skvísan vill nefnilega ekki hafa eitthvað "auka" á sér, eitt sinn settu systur hennar "Sosbarna tattú" á hana og hún gjörsamlega umturnaðist, vildi sko ekki hafa þetta á sér, hún hefur ekki heldur viljað plástur, fyrir utan Dóru plásturs æðið sem hefur verið hér, en þeir plástrar fengu ekki að snerta hana lengi Smile

Annars allt við það sama hér, sváfum lítið í nótt og er litla skvísan rosalega lítil í sér, vona bara að þetta taki ekki marga daga!

kveðja Elísabet og hlaupabóluskvísan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband