Leita í fréttum mbl.is

Afmælisbarnið mitt

Elsku besta Rebekka mín

Innilega til hamingju með þriggja ára afmælið þitt.

Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt og þú barasta orðin "ðiggja" ára, svo dugleg og flott stelpa.  Þú kannt svo margt, ert svo dugleg að púsla, lita og perla.   Þér finnst líka svakalega gaman að leika þér með dúkkur og það sem þú getur dröslast með dúkkur, vagna og það sem tilheyrir því :-)

Núna ertu i leikskólanum og ætlaðir sko að fá kórónu og fá að sitja í afmælisstólnum, það er sko sérstakur stóll sem maður má bara sitja í þegar maður á afmæli.

Ég sakna þín óendanlega og elska þig svo mikið

þín mamma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með daginn :)

Bestu kveðjur frá okkur...

Ragnhildur og co

Ragnhildur (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 16:59

2 identicon

Til hamingju með stelpuna :)

knús frá okkur

                   Anna Kristín og co 

Anna Kristín (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 18:36

3 identicon

Til hamingju með litla skottið,  úff hvað tíminn líður hratt

Kossar frá okkur í grafarholtinu

Hulda Hreinsd (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 22:18

4 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

Til lukku með afmælisstelpuna :)

Rannveig Lena Gísladóttir, 23.1.2008 kl. 22:13

5 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Til hamingju með skvísuna... njóttu þess bara að elska hana!

Kristín Snorradóttir, 24.1.2008 kl. 18:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband