Leita í fréttum mbl.is

Blogg leti

Sæl verið þið

Jæja það er sama bloggletin hér, eða kannski svona mikið ANDLEYSI!!!!

Hér er sko ansi mikið búið að gerast síðan síðast enda aldrei lognmolli í kringum okkur.

Stelurnar stóru kepptu í tveim skíðamótum síðustu helgi og stóðu sig FRÁBÆRLEGA.  Í fyrramótinu endaði Harpa í 8.sæti og Sólveig í 6.sæti. Á seinna mótinu lennti Harpa Katrín í 7. sæti og var bara hársbreidd frá verðlaunasæti.  Sólveig Birna endaði svo í 6. sæti þrátt fyrir að hafa misst af einu hliði og þurft að hlaupa upp fjallið á skíðunum :-) Hún fékk því að fara uppá pall og hlaut að launum verðlaunapening og hitabrúsa :-) 

Þetta er FRÁBÆR árangur hjá skvísunum og er ég náttúrulega súper stollt af þeim....

Ég er LOKSINS komin af stað í lestri og vinnu að B.a. verkefninu og vonandi mun það allt ganga upp. 

jæja svolítið andleysi hér en vildi bara láta ykkur vita að við erum á LÍFI

kveðja Elísabet


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvittt kvitt

Anna Lea (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband