1.3.2008 | 22:52
Blogg leti
Sæl verið þið
Jæja það er sama bloggletin hér, eða kannski svona mikið ANDLEYSI!!!!
Hér er sko ansi mikið búið að gerast síðan síðast enda aldrei lognmolli í kringum okkur.
Stelurnar stóru kepptu í tveim skíðamótum síðustu helgi og stóðu sig FRÁBÆRLEGA. Í fyrramótinu endaði Harpa í 8.sæti og Sólveig í 6.sæti. Á seinna mótinu lennti Harpa Katrín í 7. sæti og var bara hársbreidd frá verðlaunasæti. Sólveig Birna endaði svo í 6. sæti þrátt fyrir að hafa misst af einu hliði og þurft að hlaupa upp fjallið á skíðunum :-) Hún fékk því að fara uppá pall og hlaut að launum verðlaunapening og hitabrúsa :-)
Þetta er FRÁBÆR árangur hjá skvísunum og er ég náttúrulega súper stollt af þeim....
Ég er LOKSINS komin af stað í lestri og vinnu að B.a. verkefninu og vonandi mun það allt ganga upp.
jæja svolítið andleysi hér en vildi bara láta ykkur vita að við erum á LÍFI
kveðja Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 73887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvittt kvitt
Anna Lea (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.