24.7.2008 | 02:52
Framkvæmdirnar
Jæja skvísan kemur heim á morgun eftir mánaða fjarveru og við erum LOKSINS búin með herbergið hennar, við gjörsamlega umturnuðum herberginu, það var sko bleikt og hvítt.
Fattaði ekki að taka mynd af því áður en ég réðst á það, en hún var með kommóðu undir fötin sín ásamt FULLT af ALLSKONAR DRASLI......
Hér sjáið þið útkomuna HIGH SCHOOL MUSICAL herbergi, fyrir skvísuna mína sem dýrkar HSM
Merkið skorið út með CRICUT
Svo fór ég í gegnum skrappið hennar og úfff hennti ótrúlega miklu, á eftir að fara í gegnum einn stórann kassa og poka, en hitt er komið hér á sinn stað
Það verður spennandi að sjá hvernig henni lýst á skvísunni hehe
Hafið það gott
Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 73887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, stjúpdóttir mín myndi nú taka kast ef hún sæi þetta..... Rosalega flott......
Helga Dóra, 24.7.2008 kl. 11:40
Rosalega flott herbergi !
Ragnheiður , 24.7.2008 kl. 12:24
Rosalega er þetta vel heppnað hjá þér! Skvísan verður örugglega rosalega ánægð.
Smá spurning... svona af því að ég er að vesenast í svipuðu verkefni... hvar fékkstu hvítu hilluna?? langar svo í svipaða hillu fyrir stelpuna mína...
Rannveig Lena Gísladóttir, 24.7.2008 kl. 16:57
takk stelpur
Hillan er úr Ikea :-)
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 24.7.2008 kl. 19:01
Rosalega flott skvísuherbergi... manni klæjar í fingurna að fara að gera eitthvað svipað
Huldabeib, 25.7.2008 kl. 13:51
Frábært herbergi pæjulegt og snyrtilegt! Er að fara laga herbergi heimasætunnar er einmitt búin að kaupa rauðar mottur alveg eins lampa og er á skrifborðinu og fleira, En hvað er cricut ......finnst stafirnir svo flottir langar að gera eitthvað svipað herbergi minnar er einmitt í bleiku núna.
kveðja úr Eyjum
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 25.7.2008 kl. 18:22
CriCut er skurðvél, sem sker út eftir minni sem er geymt á hylkjum. Mikið notuð í skrappið :-)
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 27.7.2008 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.