6.8.2008 | 02:53
Heima er best
já það er gott að vera komin heim, þó svo að fríið sé búið að vera alveg yndislegt :-)
Erum búin að eiga frábæra tíma saman bæði á Húsavík og Sauðárkróki og margt búið að bralla saman og ekki sýðst njóta veðurblíðunnar og samveru fjölskyldunnar
Náði aðeins í rassagatið á Hróðný vinkonu, meira hvað skvísan er alltaf upptekin hahaha segi ég hummm en það var voða gaman að hitta hana og gott að sjá hvernig þau nota dagsskipulagið, enda búin að gera það í mörg ár og því þraulreynd í því. Við gátum samt komið með hugmyndir fyrir hvora aðra og mun ég örugglega heyra í henni aftur til að fá meiri hugmyndir til að auðvelda þetta fyrirkomulag. Við tókum myndræna skipulagið með okkur í fríið, það gekk ótrúlega vel að fylgja því eftir og fundum við vel fyrir breytingum þegar við slökuðum aðeins á. Svo það var líka pínu gott á okkur því við vitum þá að það skiptir miklu máli fyrir Rebekku að við fylgjum þessu eftir.
Fórum líka á Sigló og hittum þar mikið af fólki, bæði skyldfólki og gamla félaga það er alltaf gaman. Við ætluðum svo að kíkja á langömmu og langafa stelpnanna en því miður voru þau ekki heima þegar við vorum að fara á Krókinn aftur, s.s. skipulagið var að kíkja á þau áður en við færum út úr bænum. En vonandi förum við bara fljótlega aftur á Sigló svo við fáum að heilsa upp á hressu hjónin og þau að sjá skvísurnar.
Þær fóru svo til pabba síns í dag og erum við því bara þrjú í kotinu núna, rólegheit hér.
Góða fríið okkar er búið og núna ætlum við að halda áfram í framkvæmdunum og klára Hörpu Katrínar herbergi áður en hún kemur suður.
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Innlent
- Erlendir ríkisborgarar taldir sem ferðamenn á Keflavíkurflugvelli
- Skattar og gjöld á matseðli
- Íslensk ungmenni geta unnið frítt ferðalag
- Fékk hæsta styrkinn sem hægt er að fá
- Tillaga um að ljúka uppgjöri ÍL-sjóðs samþykkt
- Getur ekki hugsað sér að eiga ekki geitur
- Fjölskyldufaðir unnið þrisvar í happdrætti í vetur
- Aftur mótmælt á Ásvöllum
- Þrif í Hvalfjarðargöngum og lokun á Hellisheiði
- Unglingum meira sama þó neysla þeirra sé sýnileg
Erlent
- Sagði Meta hafa unnið með kínverska kommúnistaflokknum
- Fjölskylda frá Spáni lést í þyrluslysinu
- Þyrla brotlenti í New York
- Afkomendur íslenskra háhyrninga fastir
- 107 námsmenn látnir lausir
- ESB frestar aðgerðum gegn Bandaríkjunum
- Karelina laus úr rússnesku fangelsi
- Hlutabréf í Asíu hækka eftir tollafrestun Trumps
- 184 látnir og leit að eftirlifendum hætt
- Miðlað með málma í mögnuðu myndskeiði
Fólk
- Óskarsverðlaun verða veitt fyrir áhættuatriði
- Erivo fækkaði fötum fyrir plötuumslagið
- Ykkur er skítsama um fólk
- Óskarstilnefndum handritshöfundi gert að greiða 219 milljarða
- Umboðsmaður Jean-Claude Van Damme svarar fyrir ásakanirnar
- Eiginkona þekkts tónlistarmanns var skotin af lögreglu
- Myndbandið við Öll þín tár frumsýnt á mbl.is
- Grant og Reeves yfir sig ástfangin
- Við erum alveg í skýjunum, ég er enn þar uppi
- 71 árs og ungleg sem aldrei fyrr
Viðskipti
- Ölgerðin búi yfir möguleikum til innri og ytri vaxtar
- Ingvar tekur við af Jónasi
- Óvissa um alþjóðlegar efnahagshorfur hefur aukist
- Grænn dagur í Kauphöll
- Beint: Ársfundur Seðlabankans
- JT Verk verður að JTV ehf.
- Umtalsverð tekjuaukning hjá Klöppum
- Landsbankinn spáir 4% verðbólgu í apríl
- Þátttaka Íslands kostar 100 milljónir
- Hækkanir á Íslandi og fjárfestar andvarpa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra að þú sért búin að hafa það gott....
Helga Dóra, 6.8.2008 kl. 08:29
Heima er best :)
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 14:30
Velkomin heim... það er að verða flottur pakki hérna til ykkar
Huldabeib, 10.8.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.