12.10.2008 | 16:50
Góðar fréttir leynast inná milli
Já þetta er sko sigur, sigur fyrir alla.
Því miður er það nú svo að flest okkar hafa reynslu af einelti,
- við höfum lent í einelti sjálf,
- við höfum tekið þátt í að leggja í einelti,
- við höfum orðið vitni af einelti,
- við þekkjum einhvern sem hefur orðið fyrir einelt,
- við þekkjum einhvern sem hefur lagt í einelti,
- við þekkjum einhvern sem hefur bugast á lífinu vegna eineltis!!.
Ég held að ég geti næstum því fullyrt að lang flest okkar getum JÁað einhverjar þessar upptalningar, en samt vilja svo margir minnst um málið vita! Forðast að taka á vandanum og alltaf er þessi blessaða skömm, þagga niður málið því það má ekki tala um það, það má ekki fréttast hver varð fyrir einelti, hver lagði í einelti og hvað þá að það megi fréttast í hvaða skóla/stofnun eineltið átti sér stað! Af hverju er þessi skömm?
Núna er kominn tími til að uppræta þessa skömm og stíga fram, hvort sem við erum þolendur, gerendur, áhorfendur, foreldrar, kennarar, skólastjórnendur eða vinnuveitendur. Tökum OKKUR SAMAN OG leggjum málefninu lið með
ÞJÓÐARÁTAKI GEGN EINELTI!!
Samtök foreldra og uppkominna eineltisbarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Íþróttir
- Frá út tímabilið en framlengdi
- Veit ekki einu sinni hvað gerðist
- Magnað afrek Ítalíu á HM
- Towns atkvæðamestur í borgarslagnum
- Eitt besta lið mótsins
- Hélt að ég myndi aldrei gefa þessa einkunn
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 73900
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.