Leita í fréttum mbl.is

Svo stolt

Af mínu forsetamerki sem ég fékk fyrir 13 árum.  Ţá var ţađ hún elskulega Vigdís okkar sem afhenti okkur vinkonunum forsetamerkiđ.

Einu sinni skáti, ávalt skáti.  Ţetta á sko viđ, ţví fyrir 11 árum hćtti ég sjálf ađ starfa í skátunum en ég er samt alltaf skáti og verđ ţađ alltaf Wink

Eru enn svona fordómar í garđ skáta eins og voru ţegar ég var ung???  haha ég er enn ung en jamm ţađ eru 13 ár síđan ég gekk stollt upp ađ altari á Bessastađakirkju og fékk merkiđ góđa á búninginn minn.  Mig minnir meira ađ segja ađ ég hafi fengiđ svaka flott númer en humm man ţađ ekki eins og er, ţyrfti ađ fara ađ grafa upp ţessi gögn mín

kveđja Súpermamman


mbl.is Skátar taka á móti forsetamerkinu á Bessastöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband