30.10.2007 | 00:32
Föndra
Ohhh mig langar svo að föndra, hvað er með þessa löngun, hún verður alltaf svo sterk þegar ég get engan veginn leift mér að föndra haha. Er ég sem sagt orðin fíkill??? stend ég þá undir nafni sem elistef skrappfíkill
Annars er kennslulota núna, maður er alltaf hálf dasaður á svona dögum og ætti því að vera löngu komin í háttinn. En neibbb ég er að bíða eftir að samnemandi minn sendi mér sínar glærur svo hægt verði að setja þetta í einn pakka sem við eigum að KYNNA á morgun úúffffppppúúffff
Þar sem klukkan er orðin 12, þá eru BARA 4 dagar í USA og ég er komin með í magann, því ég á eftir að gera SVO MIKIÐ!!!!! áður en ég fer út....
kveðja súpermamma
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að sjá þig hérna, veit nú ekki hvort þú manst eftir mér. Eins skringilega og það hljómar þá gáði ég einusinni í leitinni á B-landi að börnum sem ættu afmæli 17 okt, fann þína stelpu og var afar duglega að fylgjast með henni. Það var áður en sú yngsta fæddist. Langaði að hafa annað augað á þér og bað þess vegna um bloggvináttu. Ég skal haga mér vel
Síðbúin kveðja til afmælisbarnsins sem deilir með mér 17 október ...aaaað vísu áratugir á milli hehe
Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 15:07
Sæl skvís
Ég man nú reyndar ekki alveg eftir þér, þarf aðeins að fara að leggja hausinn í bleyti, en gaman samt að hafa þig sem bloggvin
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 30.10.2007 kl. 15:12
Hmm...á b-landi RaggaH en áður bear...það hakkaði sig einhver inn á bear og ég ákvað þá að nota bara nafnið mitt.
Ragnheiður , 30.10.2007 kl. 15:25
Núna kveiki ég
Innilega til hamingju með afmælið þitt 17. okt. þú ert kraftakona eins og dóttir mín :-)
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 30.10.2007 kl. 20:34
hehe já takk. Hafðu það gott í USA.
Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.