9.12.2007 | 17:12
Ekkert bólar á töskunni minni :-(
Ég fékk enga hringingu frá húsverðinum í gær svo veskið hefur ekki fundist :-( Í rauninni er mér sama um kortin mín, ég náði að loka þeim og ekkert fór út af þeim. En lyklarnir!!!! er ekki sama að vita af þeim einhversstaðar út í bæ Ég er líka að pirrast yfir því að núna á ég ekki lykla af póstkassanum, skíðaboganum, bílageymslunni og geymslunni. Þetta voru einu lyklarnir sem til voru á þessu heimili. Bílageymslan reyndar reddast. En hitt þarf ég að skipta um skrá og efast nú um að það sé hægt á skíðaboganum og borgaði ég nú 35000 kall fyrir hann :-(
Æiii ég er að vonast að veskið finnist og einhver hafi bara tekið peninganna og skilið veskið eftir einhversstaðar.
Annars prófin búin en ég á eftir tvö verkefni og þá er ég komin í JÓLAFRÍ!!!!!
Er að fara í konfektgerð í Námsflokkum Reykjavíkur á morgun, konfektkassagerð á þriðjudag og á miðvikudag mun ég sjá um dagatalagerð svo þetta verður nú bara stuð!
kveðja Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.