24.12.2007 | 02:03
jólin koma
jólin koma brátt!!!
Jájá allt að verða reddý hér, ótrúlegt en satt hehe!!!
Er hér að reyna að koma mér af stað í að gera eitthvað, en langar ósköp mikið að fara að sofa. Elvar búinn að tuða hérna í mér að jólin komi þó svo að ég framkvæmi ekki þetta sem ég á eftir að gera haha jájá jólin koma, jólin koma brátt!
Annars bara gott hér að frétta. Rebekka bara súper glöð með lífið, reyndar mikil þörf fyrir að segja frá einhverjum "atburðum" sem við könnumst nú ekki við hérna á þessu heimili... jájá líklega eru þetta einhverjir draumar sem hún er að segja frá. Svo er það nú páfagaukaeftirhermu þörfin á efsta stigi þessa daganna, sem sumir fjölskyldumeðlimir geta nú orðið ansi þreytt á! en geta svo hlegið af því líka :-)
Sendi ykkur eflaust kveðju á morgun já og ég gleymdi að segja það hérna, núna þurfið þið góðu vinir ekkert að staðfesta í emaili, tók það af. Svo kommentið á alveg að virka haha
Gleðileg jól
kveðja Elísabet
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól til þín og fjölskyldu þinnar.
Jólin koma og það er bara um að gera að slaka og njóta....trúðu mér jólunum er alveg sama þó við klárum ekki allar serimóníurnar sem mennirnir hafa búið til í kringum þau.
knús
Kristín Snorradóttir, 24.12.2007 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.