24.3.2008 | 00:35
Andvökur augum spilla
Er málsháttur minn frekar fyndið þar sem ég fór nú ekki að sofa fyrir en 09.30 í morgun haha
Svaf til klukkan 13.00 og fór þá fram og borðaði, las svolítið og dekraði við mig. Var svo slöpp í maganum að ég ákvað að skríða aftur inní rúm seinnipartinn og svaf þá til klukkan 22.00 jájá var vakin með páskasteikinni haha sem karlinn töfraði fram og ég borðaði með bestu lyst en það liðu ekki nema hálf tími að ég fékk aftur í magann og er salernisherbergið besti vinur minn núna
ohhh er þetta ekki alveg EKTA ÉG!!! komið á skrið farin að afreka eitthvað en nei þá veikist ég!! Vona að þetta verði fljótt að fara og ég geti notað orkuna í skrifin.
Næsta verkefni er HAM - Hugræn atferlismeðferð og er það líka ótrúlega spennandi allt saman, þekki það reyndar svolítið sjálf en það er ekki nóg ég þarf að grúska í erlendum bókum og leita af FRUMHEIMILDUM!!!!
jæja verð að rjúka núna, þangað til næst hafið það GOTT!!
Myndaalbúm
Tenglar
Mínir tenglar
- Bloggið hennar Ingu, stofnanda samtakanna Landssamtaka foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda - Reikningsnúmer 0305-13-303030 Kennitala 150462-7549
- Óskasteinar - grúbba fyrir foreldar barna á einhverfurófinu Spjallborð foreldra barna með þroskafrávik
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk, innilega fyrir góðar kveðjur. ´Það væri frábært ef þú nenntir að fá þér rúnt hingað á "Heimsenda" he, he. Heitir Fellsendi en er svo afskekkt að mínir lendurskírðu staðinn. Ætla núna að skella mér í að kíkja á bloggið þitt.
Ástarkveðja til yndislegu stelpnanna þinna.
Bylgja
Bylgja Hafþórsdóttir, 24.3.2008 kl. 07:48
Óheppnin eltir þig í þessu námi í bili en við staðfastlega trúum að fall sé fararheill.
¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨ hérna eru lærdómsstraumar.
Kær kveðja
Ragnheiður , 24.3.2008 kl. 11:29
Æ,æ,æ.... ekki gott að heyra og þú að fara að takast á við HAM, sem ég verð reyndar að játa að er ekki í miklu uppáhaldi hjá mér, hugsa að ég yrði líka veik í þeirri stöðu:)
Sendi þér samt hér með ofurskutlukraft!
kveðja Ofurskutlan
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 12:10
Datt hér inn Elísabet. Gangi þér súpervel með ritgerðina þína. EF þú getur ekki klárað núna þá er það bara að nota sumarið i það. Mér fannst það alla vega voða gott og svo bara útskrifaðist ég í október. Finnst ég sko bara algjör hetja enda hafði ég í ýmsu að snúast alveg eins og þú.
Þetta eru annars ekki sérlega góðar heimtur hversu fáir eru eftir af hópnum okkar. Sjaldan séð annað eins brottfall. En vonandi koma einhverji af þessum sem eru í "fríinu" og klára þetta. Baráttukveðjur Unnur Björk "bekkjó"
Unnur Björk (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 15:53
Séndi hér með ofurkrafta til þín.... veltir þessu BA verkefni fram á hálftíma með þessum kröftum
Eigum við ekki að fara að drekka kaffi við tækifæri????
Kristín Snorradóttir, 24.3.2008 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.