Leita í fréttum mbl.is

Dagbókin týnd!!

ohhh hvað maður verður eitthvað vængbrotinn og áttarviltur þegar aðal skipulagið glatast :-(  Hef ekki hugmynd um það hvað ég gerði við dagbókina mína á föstudaginn, en á góðan stað setti ég hana :-)

Fékk sem betur fer sms frá Ólafi Thor áðan til að minna mig á að Rebekka á að mæta til hans á morgun, annars hefði ég sko gleymt þeim tíma...

Annars allt ágætt að frétta, frumburðurinn minn afmæli á morgun og múttan mín 60 ára á miðvikudaginn...  Nóg að gera hér í afmælisstandi.

Ég er ástfangin af "ættleiddu systrunum" þær eru sko bara draumur :-)

Ætla að koma mér í háttinn NÚNA!! Vakna fersk í fyrramálið og reyna að afreka eitthvað hérna heima, ekki veitir af!

kveðja Elísabet


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Elísabet Sóley Stefánsdóttir

Ég er ein af þessum súpermömmum, á fjórar skvísur, kærasta, vinkona, dóttir, systir og gæti talið endalaust upp

Styrktarreikningur Landsamtakanna Liðsmenn Jerico - samtök foreldra eineltisbarna og uppkominna þolenda eineltisofbeldis  - reikninsnúmerið er 1158-26-034147  Kt: 641008-0280

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband